föstudagur, 26. ágúst 2011

Æfingatafla-Æfingatímar í vinnslu!


Æfingataflan þar sem flokkunum er raðað niður á íþróttahúsin er en í vinnslu! Þessi vinna hefur tekið lengri tíma en oft áður þar sem ÍR er ekki að fá þá tíma sem félagið telur sig þurfa í húsunum. Beðist er velvirðingar á þessu.

Kveðja, stjórn og unglingaráð handknattleiksdeildar.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli