föstudagur, 22. mars 2013

Skráning á Selfossmótið 19 - 21 Apríl

Þann 19 - 21 Apríl erum við í 7 flokk að fara til Selfoss að keppa.
Þáttökugjald á mótið er 5000 kr og inní því er matur og gisting síðan er frítt í sund alla helgina, þáttökugjaldið verður greitt seinna ég læt ykkur vita þegar það kemur að því.


Til þess að skrá sig á mótið þá farið þið í ummæli hér fyrir neðan og skrifið þar nafn barns og að hann mæti.
Ef ykkur vantar eitthverjar fleirri upplýsingar þá endilega hringja í mig í síma: 7767115.

Kveðja
Bergur Þjálfari

17 ummæli: