mánudagur, 7. nóvember 2011

Skrá sig á mótið um helgina

Við erum að fara á mót um helgina og vill ég að þið skráið strákana með því að fara í "Comments" og skrifa nafn stráks.

Ég læt strákana fá miða á æfingu á Miðvikudaginn með liðum og leikjaniðurröðun.

Ef þið getið ekki commentað eða skiljið ekki hvernig á að gera það þá endilega senda mér sms eða hringja
í síma 7767115.

kv Bergur

17 ummæli: