þriðjudagur, 1. nóvember 2011

Mót 11-13 nóv

Ég er búinn að skrá strákana á mót helgina 11-13 Nóv. Við förum með 5 lið og það eru 20 strákar, núna eru bara 17 skráðir í flokkin þannig að þeir sem eiga eftir að skrá sig endilega drífið í því.

Kv Bergur

1 ummæli:

  1. Bergvin Fannar og Róbert Örn vera með ef það er ekki of seint ?

    SvaraEyða