miðvikudagur, 20. mars 2013

PÁSKADAGSKRÁ

PÁSKADAGSKRÁ 7. OG 8. FLOKKS KARLA

 

Í næstu viku hefjast páskafrí í grunnskólunum.  Við fylgjum ekki því plani en æfingin í

Breiðholtsskóla fellur niður þar sem hann er lokaður. Æfing verður í Austurbergi á

þriðjudag  á okkar æfingatíma.  Sjá nánar hér fyrir neðan:

 

22. mars         Föstudagur                 Æfing í Seljaskóla

26. mars          Þriðjudagur                Æfing í Austurbergi

2. apríl            Þriðjudagur                Fyrsta æfing eftir páskafrí  í Austurbergi

 

Minnum á leik ÍR-HK í Austurbergi, fimmtudag kl. 19:30. Viljum sjá alla mæta þangað og styðja ÍR til sigurs.

Óskum ykkur gleðilegra páska

Kv. Þjálfarar

 

 

 

 

Engin ummæli:

Skrifa ummæli