Komið þið sæl.
Nú er komið að því að skrá þáttöku á mótið á Selfossi helgina 2-3 apríl.
Áætlað er að mótið hefjist um hádegi á laugardag og þann dag séu leiknir 3-4 leikir per lið. Mótið hefst svo aftur snemma á sunnudagsmorgun og eru þá leiknir 3-4 leikir til viðbótar per lið. Áætluð mótslok eru í kringum 14:00 á sunnudag.
Ég ætla að biðja ykkur um að skrá drengina í athugasemdakerfinu (comments) hér fyrir neðan þennan texta.
Skráið nafn drengs og hvort hann mætir á mótið.
Einnig þarf að koma fram hvort viðkomandi ætlar að gista í skólastofu og hvort foreldri gistir þá með honum.
Hér eru helstu upplýsingar um mótið frá mótshöldurum:
Þátttökugjald er kr. 5.000 pr. þátttakanda þar sem þetta er síðasta mót vetrarins og svokallað “pakkamót” og er innifalin gisting í 1 nótt, 2 heitar máltíðir og morgunverður. Einnig verður haldin kvöldvaka og frítt er í sund á meðan á móti stendur.
Við höfum fengið nokkrar fyrirspurnir varðandi gistingu foreldra, og við höfum ákveðið að foreldrar gista frítt með krökkunum. En þeir geta svo keypt sér mat í mötuneytinu.
Þetta gæti þýtt að það yrði aðeins þrengra í stofunum en við látum þetta ganga upp.
En við þurfum að fá nákvæma tölu á þeim sem gista með þátttökutilkynningunni.
Elli 861-6466
STefán Örn mætir á mótið og mun líklega gista, hvorugur foreldri gistir en hann verður með mömmu Bjarna Dags
SvaraEyðaHeiðar Páll mætir á mótið og gistir. Hann verður með Bergi bróður sínum.
SvaraEyðaRóbert Örn kemur og gistir. Hann verður með Katli pabba sínum
SvaraEyðaAndri Ásberg mætir og ætlar að gista, ég gisti með honum.
SvaraEyðaÓmar Andrés mætir og ætlar að gista, ég gisti með honum.
SvaraEyðaMatthías Máni mætir og ætlar að gista.
SvaraEyðaKjartan Helgi kemur og verður með liðinu allan tímann en gistir ekki með hópnum.
SvaraEyðaEgill skorri mætir og gistir
SvaraEyðaAdam mætir. Hann mun ekki gista
SvaraEyðaViktor Dagsson mætir á mótið og gistir án foreldra.
SvaraEyðaÖrn Frosti mætir og gistir með pabba
SvaraEyðaHarpa skrifaði Gunnar Árni mætir og gistir.
SvaraEyðaAron Orri mætir og gistir.
SvaraEyðaJóhann Bjarki mætir, en gistir ekki.
SvaraEyðaBjarni Dagur mætir og ég gisti með honum og Stefáni Erni
SvaraEyðaAlexander mætir og gistir, veit samt ekki alveg með hverjum hann gistir.
SvaraEyðaÞorgils Máni mætir, en gistir ekki.
SvaraEyðaHlynur mætir á mótið en gistir ekki
SvaraEyðaKristófer Marcus mætir á mótið og gistir. Og ég mun gista með honum
SvaraEyðaHafsteinn mætir og gistir
SvaraEyðaskrifaði Daniel Atli mætir en gistir ekki.
SvaraEyðaÓliver Úlfar kemur líklega - ekki alveg víst fyrr en í vikunni áður og gistir ekki
SvaraEyðaGunnar Árni mætir en gistir ekki. Hann verður með Hafsteini og mömmu hans.
SvaraEyða