þriðjudagur, 22. mars 2011

Skráning á Selfossmótið helgina 2-3. apríl

Komið þið sæl.

Nú er komið að því að skrá þáttöku á mótið á Selfossi helgina 2-3 apríl.

Áætlað er að mótið hefjist um hádegi á laugardag og þann dag séu leiknir 3-4 leikir per lið. Mótið hefst svo aftur snemma á sunnudagsmorgun og eru þá leiknir 3-4 leikir til viðbótar per lið. Áætluð mótslok eru í kringum 14:00 á sunnudag.

Ég ætla að biðja ykkur um að skrá drengina í athugasemdakerfinu (comments) hér fyrir neðan þennan texta.
Skráið nafn drengs og hvort hann mætir á mótið.
Einnig þarf að koma fram hvort viðkomandi ætlar að gista í skólastofu og hvort foreldri gistir þá með honum.

Hér eru helstu upplýsingar um mótið frá mótshöldurum:
Þátttökugjald er kr. 5.000 pr. þátttakanda þar sem þetta er síðasta mót vetrarins og svokallað “pakkamót” og er innifalin gisting í 1 nótt, 2 heitar máltíðir og morgunverður. Einnig verður haldin kvöldvaka og frítt er í sund á meðan á móti stendur.

Við höfum fengið nokkrar fyrirspurnir varðandi gistingu foreldra, og við höfum ákveðið að foreldrar gista frítt með krökkunum. En þeir geta svo keypt sér mat í mötuneytinu.
Þetta gæti þýtt að það yrði aðeins þrengra í stofunum en við látum þetta ganga upp.
En við þurfum að fá nákvæma tölu á þeim sem gista með þátttökutilkynningunni.

Elli 861-6466

23 ummæli:

  1. 15.03.2011 14:34:30 Þórey Björk skrifaði22. mars 2011 kl. 00:10

    STefán Örn mætir á mótið og mun líklega gista, hvorugur foreldri gistir en hann verður með mömmu Bjarna Dags

    SvaraEyða
  2. 15.03.2011 16:17:05 Berglind Guðmundsdóttir22. mars 2011 kl. 00:11

    Heiðar Páll mætir á mótið og gistir. Hann verður með Bergi bróður sínum.

    SvaraEyða
  3. 15.03.2011 16:25:51 gittan22. mars 2011 kl. 23:08

    Róbert Örn kemur og gistir. Hann verður með Katli pabba sínum

    SvaraEyða
  4. 15.03.2011 16:41:13 Bjarki G22. mars 2011 kl. 23:08

    Andri Ásberg mætir og ætlar að gista, ég gisti með honum.

    SvaraEyða
  5. 15.03.2011 22:12:46 Lína22. mars 2011 kl. 23:09

    Ómar Andrés mætir og ætlar að gista, ég gisti með honum.

    SvaraEyða
  6. 15.03.2011 23:37:13 Sæþór22. mars 2011 kl. 23:09

    Matthías Máni mætir og ætlar að gista.

    SvaraEyða
  7. 16.03.2011 09:45:33 Margrét Helgadóttir22. mars 2011 kl. 23:10

    Kjartan Helgi kemur og verður með liðinu allan tímann en gistir ekki með hópnum.

    SvaraEyða
  8. 16.03.2011 11:24:18 Vigfús22. mars 2011 kl. 23:10

    Egill skorri mætir og gistir

    SvaraEyða
  9. 16.03.2011 11:47:45 Adam mætir22. mars 2011 kl. 23:12

    Adam mætir. Hann mun ekki gista

    SvaraEyða
  10. 16.03.2011 14:27:14 Hanna Ýr22. mars 2011 kl. 23:12

    Viktor Dagsson mætir á mótið og gistir án foreldra.

    SvaraEyða
  11. 16.03.2011 17:46:02 Jónas22. mars 2011 kl. 23:13

    Örn Frosti mætir og gistir með pabba

    SvaraEyða
  12. 16.03.2011 17:50:45 Harpa22. mars 2011 kl. 23:13

    Harpa skrifaði Gunnar Árni mætir og gistir.

    SvaraEyða
  13. 17.03.2011 08:52:44 Olga22. mars 2011 kl. 23:14

    Aron Orri mætir og gistir.

    SvaraEyða
  14. 17.03.2011 09:15:24 Berglind22. mars 2011 kl. 23:15

    Jóhann Bjarki mætir, en gistir ekki.

    SvaraEyða
  15. 17.03.2011 13:13:27 Þórlaug22. mars 2011 kl. 23:15

    Bjarni Dagur mætir og ég gisti með honum og Stefáni Erni

    SvaraEyða
  16. 17.03.2011 14:17:08 Ágústa22. mars 2011 kl. 23:16

    Alexander mætir og gistir, veit samt ekki alveg með hverjum hann gistir.

    SvaraEyða
  17. 17.03.2011 19:01:52 Una22. mars 2011 kl. 23:17

    Þorgils Máni mætir, en gistir ekki.

    SvaraEyða
  18. 18.03.2011 00:11:57 Bryndís Gísladóttir22. mars 2011 kl. 23:17

    Hlynur mætir á mótið en gistir ekki

    SvaraEyða
  19. 19.03.2011 00:34:38 Karen22. mars 2011 kl. 23:18

    Kristófer Marcus mætir á mótið og gistir. Og ég mun gista með honum

    SvaraEyða
  20. 19.03.2011 10:24:17 Þórhildur22. mars 2011 kl. 23:18

    Hafsteinn mætir og gistir

    SvaraEyða
  21. 19.03.2011 12:03:36 Ásta22. mars 2011 kl. 23:18

    skrifaði Daniel Atli mætir en gistir ekki.

    SvaraEyða
  22. 19.03.2011 12:48:19 Helga Úlfars22. mars 2011 kl. 23:19

    Óliver Úlfar kemur líklega - ekki alveg víst fyrr en í vikunni áður og gistir ekki

    SvaraEyða
  23. Gunnar Árni mætir en gistir ekki. Hann verður með Hafsteini og mömmu hans.

    SvaraEyða