Starfsemi BOGUR, bloggsíða, myndasíða og fl. sem tilheyrir flokknum var kynnt.
Þjálfarar ræddu um æfingar, mót og fl. tengt þeim. Farið var yfir skráningar iðkenda í 7. og 8. flokk, muninn á æfingum, mótum og hvað er innifalið í æfingagjaldi. (sjá skjöl inn á Ýmislegt)
Tveir voru valdir í foreldraráð; Valur pabbi Jóels og Vigfús pabbi Egils, Vigfús mun einnig aðstoða við síður flokksins t.d. þessa bloggsíðu og myndasíðuna.
Það mega gjarnan vera fleiri í foreldraráði og að aðstoða við síður flokksins t.d. ritari.
Kveðja Heimir Gylfa. (BOGUR)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli