Síðasta æfing fyrir sumarfrí hjá okkur í 7 flokki karla verður miðvikudaginn 9 maí, það verður síðan uppskeruhátíð hjá handboltanum 19 maí en það koma frekari upplýsingar síðar.
Ps. Ég vill þakka fyrir veturinn sem var minn fyrsti vetur sem aðalþjálfari, mér fannst þessi vetur rosalega skemmtilegur og ég vona að þið eigið gott sumarfrí.
Kv Bergur þjálfari.
Bestu þakkir fyrir veturinn, ég og STefán Örn erum mjög ánægð með ykkur þjálfarana Bergur og Bogi, þið eruð búnir að standa ykkur rosalega vel og gangi ykkur sem allra best
SvaraEyðakveðja Þórey Björk og Stefán Örn