mánudagur, 24. september 2012

Foreldrafundur 7. og 8.fl karla Þriðjudaginn 25 sept

Foreldrafundur 7. og 8.fl karla verður þriðjudaginn 25. sept. kl. 19:30 í ÍR heimilinu.
Það er áríðandi að foreldrar mæti á þennan fyrsta fund forelda, þjálfara og fulltrúa frá barna- og unglingaráði (BOGUR).

Efni fundar.
Kveðja, Þjálfarar og BOGUR

1 ummæli:

  1. Komumst því miður ekki
    kv. Erna og Sæþór (foreldrar Matthíasar Mána).

    SvaraEyða