Núna á laugardaginn 29 sept eins og kom fram á foreldrafundinum ætlar 7 flokkur að leiða meistaraflokk karla í handbolta inná völlin í sínum fyrsta heimaleik í N1 deidinnu í nokkur ár.
Til þess að skrá þá er farið í comments hér að neðan og skrifað nafn barns t.d.
Heiðar Páll mætir.
Leikurinn er í Austubergi ("Gullberginu")kl 15:45 (tíma flýtt v. RUV) og er því mæting hjá strákunum 15:15 í Austurbergi, þeir eiga að vera í ÍR keppnisbúningnum en ef hann er ekki til þá hvítur bolur og bláar stuttbuxur
Ath. það er bara 7 flokkur sem leiðir inná en ekki 8 flokkur
Engin ummæli:
Skrifa ummæli