Það verður foreldra fundur þegar nær kemur að mótinu og læt ég ykkur vita af því með góðum fyrirvari.
En ef þið voruð að velta því fyrir ykkur hvenar Selfossmótið er þá er það 19-21 apríl.
Ef það er eitthvað óljóst þá endilega hafa samband við mig í síma 7767115
Kv Bergur.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli