Þá er komið að seinna handboltanámskeiði hjá Didda og Stulla það hefst 6 ágúst og er til 19 ágúst.
Æfingar byrja kl 09:00 og eru til kl 11:00.
Það kostar ekki nema 14.500 kr og inni falið í því eru 10 æfingar.
Námskeiðið er fyrir árgerð 04, 03, 02, 01.
Þetta er kjörið tækifæri til þess að koma sér aftur í handboltann eftir gott sumarfrí, og góður undirbúningur fyrir komandi átök.
Ef þið hafið eitthverjar spurningar eru frekari upplýsingar hjá skrifstofu ÍR
S:587-7080
S:587-7080
Engin ummæli:
Skrifa ummæli