þriðjudagur, 10. apríl 2012

Greiðslur vegna Selfoss

Greiðslur vegna Selfoss móts verða að vera komnar fyrir morgun dag. Þið getið lagt inná þennan reikning:513-26-502060  Kt 281066-5879 og senda síðan staðfestingu barns á  vth@parspro.com, þið getið líka komið með peninginn á æfingu í dag og ég sé þá um að láta þann pening inn á reikninginn.

Þátttökugjald er kr. 5.000 pr. þátttakanda þar sem þetta er síðasta mót vetrarins og svokallað “pakkamót” og er innifalin gisting í 1 nótt, 2 heitar máltíðir og morgunverður. 





Engin ummæli:

Skrifa ummæli