miðvikudagur, 17. apríl 2013

Liðsskipan og tímasetningar á Selfoss mótinu helgina 19-21 apríl

Nú er komið að því, Selfoss mótið er um helgina og eins og vonandi allir vita þá er foreldrafundur kl 18:30 í ÍR heimilinu í kvöld ( 17 apríl ). Ég vildi koma því að hér að þeir strákar sem ætla að gista á Selfossi verða að hafa forráðamann sem gistir með sér.

Almennar upplýsingar um mótið :

Leikið er í íþróttahúsum Vallaskóla og FSu er liggja nánast hlið við hlið.
Öll lið gista í Vallaskóla og er mötuneytið þar.
  Kvöldmatur er frá 18-20
  Morgunmatur er frá 8-10
  Hádegismatur frá 11-13

Það eru ekki dýnur eða sængurföt í stofum, innangengt er úr skólanum í íþróttahúsið.
Þegar þið komið er tekið á móti ykkur í anddyri Vallaskóla og allir geta lagt frá sér farangur í sínum stofum.
Kvöldvakan er í íþróttahúsi Vallaskóla frá kl 20:00


Hér koma síðan liðin og tímasetningar.

Sjáumst hress í kvöld.

Kveðja Bergur

ÍR Gulur
Róbert Snær
Bergvin
Hlynur
Máni
Mæting í FSU Íþróttahús Kl. 12:45 á Laug og Vallaskóla 09:00 á Sun
DagurVöllurTími
Lau213:121SValur 1ÍR
Lau314:001SHK Kór 1ÍR
Lau114:481SVíkingur 2ÍR
Sun209:241SFylkir 1ÍR
Sun310:121SHaukar 2ÍR
Sun111:001SFH 1ÍR
ÍR Appelsínugulur
Ari
Bjarni Dagur
Stefán Örn
Heiðar Páll
Mæting í FSU Íþróttahús Kl. 15:00 á Laug og  Vallaskóla11:00 á Sun
DagurVöllurTími
Lau215:242SFram Ing 1ÍR
Lau316.362SFylkir 2ÍR
Lau117:242SFH 2ÍR
Sun211:362SFram Ing 2ÍR
Sun312:482SGrótta 2ÍR
Sun113:362SFjölnir 2ÍR
ÍR Blár
Matthías Máni
Vilhjálmur Andri
Jon Axel
Ingvar
Jósef

Mæting í Vallaskóli Kl. 13:00 á Laug og Íþróttahús FSU 09:00 á Sun
DagurVöllurTími
Laug213:243SFylkir 4ÍR
Laug314:003SFram Ing 4ÍR
Laug115:243SAfturelding 7ÍR
Sun209:363SVíkingur 5ÍR
Sun310:123SFram Ing 5ÍR
Sun111:363SAfturelding 8ÍR
ÍR Rauður
Gabríel Daði
Daniel Atli
Egill Skorri
Óliver Elís
Mæting í FSU Íþróttahús Kl. 12:45 á Laug og  Vallaskóla 09:00 á Sun
DagurVöllurTími
Lau313:121SHK Kór 1ÍR
Lau114:001SVíkingur 2ÍR
Lau214:481SValur 1ÍR
Sun309:241SHaukar 2ÍR
Sun110:121SFH 1ÍR
Sun211:001SFylkir 1ÍR
ÍR Grænn
Kjartan
Andri Ásberg
Andri Freyr
Björgvin Tristan
Mæting í FSU Íþróttahús Kl. 15:10 á Laug og Vallaskóla 11:10 á Sun
DagurVöllurTími
Lau215:362SFram Ing 2ÍR
Lau316:482SGrótta 2ÍR
Lau117:362SFjölnir 2ÍR
Sun211:482SFram Ing 3ÍR
Sun313:002SGrótta 3ÍR
Sun113:482SHKR 1ÍR



Engin ummæli:

Skrifa ummæli