Nú er komið að því að ganga frá skáningunni á mótið um næstu helgi, gjaldið er kr 5.000
Það þarf að leggja það inn á reikning 513-26-502060 kt 281066-5879
Innifalið er: Keppnisgjald, gisting í eina nótt, morgunmatur, tvær heitar máltíðir, einnig verður haldin kvöldvaka og frítt er í sund á meðan á móti stendur
Þetta hefur verið þannig undanfarin ár að við spilum 3-4 leiki eftir hádegi á lau og aftur fyrir hádegi á sun
Við stefnum að því að halda stuttann fund um mótið næsta þriðjudag/miðvikudag í ÍR heimilinu
Ef svo ólíklega vill til að einhver á eftir að skrá sig, þá endilega gerið það með því að skrá drenginn í ummæli hér fyrir neðan.
Eftirtaldir strákar hafa skráð sig á mótið um næstu helgi :
Andri Ásberg
Andri Freyr
Ari
Bergvin
Bjarni Dagur
Björgvin Tristan
Egill Skorri
Gabríel Daði
Heiðar Páll
Hlynur
Kjartan Helgi
Matthías Máni
Máni
Óliver Elís
Róbert Snær
Stefán Örn
Vilhjálmur Andri
Kveðja
Bergur
ég er búin að borga fyrir STefán Örn
SvaraEyðakv
Þórey Björk Hjaltadóttir
Ég er búin að borga fyrir Kjartan Helga.
SvaraEyðaKv.
Margrét